Uploaded by Teitur Tómas Þorláksson

Finansiering Hjemmearbejde: Likviditet, Betalinger, Kreditpolitik

advertisement
Fjármál 2
Vetur 2025 – lota 1
Hópverkefni
(3-4 per lausn)
Verkefni 5
Spurning 1 (15%) Kafli 26
Er hægt að fullyrða að fyrirtæki sé með of mikið af handbæru fé? Reifið möguleg sjónarmið.
Hverjir eru hagsmunir hluthafa í þessu sambandi? Til hvaða aðgerða getur fyrirtæki gripið sem
telur sig vera með of mikið eða of lítið af handbæru fé í sínum rekstri (efnahag)?
(c.a. ein síða)
Spurning 2 (25%) Kafli 26
Í töflunni eru fjárhæðir úr áætlun fyrirtækisins Hagar Industri Inc. fyrir fyrsta ársfjórðung 2025
(fjárhæðir í EUR):
Sala gegn greiðslufresti
Keypt af birgjum
greiðslufresti
Jan.
Feb.
Mars
175.000
165.000
210.000
78.000
84.000
88.000
á
Útgjöld (cash)
-
Laun
og
annar
rekstrarkostnaður
8.500
8.900
9.400
-
Vaxtagjöld
7.500
7.500
7.500
-
Fjárfestingar
55.000
25.000
105.000
Stjórnendur meta það svo að 4% af sölu gegn greiðslufresti (credit sales) innheimtist aldrei, 40%
af sölunni innheimtist í sama mánuði og salan á sér stað og að það sem eftir stendur innheimtist í
næsta mánuði á eftir. Innkaup af birgjum (credit purchases) koma til greiðslu í næsta mánuði eftir
að kaupin eiga sér stað en fjárfestingar eru staðgreiddar. Í desember mánuði nam sala gegn
greiðslufresti 205.000.
Gangið frá greiðsluáætlun fyrir þessa þrjá mánuði sbr. töfluna hér á eftir, út frá þessum
upplýsingum:
Jan.
Byrjunarstaða handbærs fjár
Feb.
Mars.
195.000
Innstreymi peninga:
-
Innheimt frá sölu gegn fresti
Alls til ráðstöfunar (available)
Útstreymi peninga:
-
Greitt birgjum
-
Laun og annar rekstur
-
Vaxtagjöld
-
Fjárfestingar
82.000
Útstreymi alls
Lokastaða handbærs fjár
Spurning 3 (15%) Kafli 27
Í kafla 27 í kennslubók er spurt: What steps are involved in establishing a credit policy?
Hvert er ykkar svar við þessari spurningu? (c.a. ein síða)
Spurning 4 (45%) Kafli 27
Mini Case bls. 764: Credit Policy at Schwarzwald AG – samanburður á mismunandi stefnum
varðandi greiðslufresti. Kennslubókin leggur til að bera stefnurnar saman út frá hreinu núvirði per
dag. Útreikningar miðast þá við að árið sé 365 dagar.
Sýnið útreikninga.
Verkefninu á að skila á námsvef fyrir kl. 23:59 mánudag 10. febrúar.
Merkja skal lausnir með nafni eða nöfnum viðkomandi.
Kveðja, Stefán Kalmansson
Dæmi 26.1
Turnover ratio. Veltuhraði birgða
Viðskiptakröfur: Meðalstaða viðskiptakrafna (staða í upphafi + lok árs) /2 Sumir taka bara lok árs
Fyrirtæki sem er með mikið af peningum, Kannski til að kaupa upp fyrirtæki og/eða keppinauta
Í grunninn er þetta ákveðin pólisía hjá okkur (fyrirtækinu) – ákveðin ákvörðun.
Viljum við vera með háa stöðu eða lága, flexible eða restrictive
Kostir og gallar:
-kostir, að hafa góða stöðu handærs fjár, hafa svigrúm, geta keypt ný fyrirtæki eða fjárfest
- eru þá ekki að greiða það út í arð eins og aðrir myndu gera, skila til hluthafa eða kaupa eigin
bréf.
- Restrictive policy
Stór birgðastaða, alltaf nóg af birgðum til sölu. Dýrt, húsnæði, td. Rýrnum og skemmdir
Þetta lendir svo í jafnvægi.
Ekki hægt að segja að það sé eitthvað eitt rétt í þessu
Getur verið mismundandi á milli atvinnugreina hvar skynsamlegt jafnvægi liggur
Stjórnendur verða að leggja sitt mat.
Í fullkomnum heimi er Net working capital = 0 = skammtímaeignir eru fjármagnaðar með
skammtíma skuldum.
Flestir vilja hafa veltufjárhlutfallið hærra en 1
Þar sem veltufé (veltufjármuni) er hærra a veltufjárskuldir
Tempo í fyrirtækjum er mismunandi.
- sveiflukennd eða jöfn sala.
Kemur fram í „Real world Insight 26.1“
Optimal Credit Policy kafli 27.6
Ef við heimtum staðgreiðslu, þá getum við misst sölu
- Getum þurft a selja á lægra verði.
- Staðgreiðsluafsláttur
Hvernig metum við hvort eigi að veita greiðslufrest? 27.6
Strategy 1: Neitum greiðslufrestum.
Við að neita greiðslufrestum þá er ekki nein tímaseinkun á greiðslunni.
Strategy 2: Veita greiðslufrest: Tímaseinkun á greiðslunni og þá þurfum við að reikna Npv á
greiðslunni.
Veita greiðslufrest:
- Jákvæð atriði:
-
Jákvæðir þættir:
Kostnaðarhagur fram yfir aðra lánveitendur
- Hvað teljum við að innheimtist mikið ef við veitum greiðslufrest
- Hvað teljum við að magnið breytist mikið ef við veitum greiðslufrest
- Hvað teljum við að verðið breytist mikið ef við veitum greiðslufrest
27.7
Kostnaðaryfirburðir
Verðaðgreining
Skattaleg sjónarmið
Markaðsleg sjónarmið, td. Komast inn á markað
Ná sér eftir ímyndarskaða
Langtímasamband við ákveðinn/ákveðna viðskiptavini
Getur verið ólíkt milli markaða og gerð
Forðast þekkta vanskilamenn/vanskilaviðskiptavini
- Lánstraust
- Fylgjast með vanskilasögu
Upplýsingar sem fyrirtæki geta nýtt sér við ákvarðanatöku:
FS
Credit report
Vanskilasaga annarra fyrirtækja
Bankar
Innri vanskilasaga
Vera með skýrar reglur um hvað er gert við vanskil.
Verðaðgreining
Hagstæð skattameðferð
Skortur á rótgróinni orðspori
Langtímastrategískt samband við viðskiptavin
Aðgreind vara
Download