Uploaded by Teitur Tómas Þorláksson

FJM2 Fjármál 2: Undervisningsplan, Vetur 2025

advertisement
Kennsluáætlun
102.6.0. FJM2 Fjármál 2 6 ECTS
Kennari: Stefán Kalmansson
Vetur 2025 lota 1:
Tólf fyrirlestrar settir inn á Canvas á mánudögum og miðvikudögum. Staðlota 23 - 26.
janúar. Sýnidæmi leyst í upptöku í einhverjum tilfellum og tveir Teams fundir skv.
áætlun. Verkefni eru að jafnaði sett inn á miðvikudegi og skil að kvöldi mánudags á eftir.
Námsmat: 5 verkefni sem öll gilda jafnt. Eitt slepp, fjögur verkefni telja í
verkefnaeinkunn námskeiðsins. Verkefnaeinkunn námskeiðsins gildir 50% af
lokaeinkunn þ.e. 4 verkefni *12,5% hvert og prófseinkunn 50%. Verkefnahluti:
lágmarkseinkunn 5,0 til að hafa próftökurétt.
Lokapróf 3 klst.: Í Inspera (og excel), opið fyrir netaðgang og námsgögn leyfð.
Kennsluefni: Corporate Finance eftir Hillier et al. þ.e. haldið er áfram með
kennslubókina úr Fjármálum I.
Vika
Dags
6. jan
Efni vikunnar
Verkefni
lögð fyrir
Verkefna
skil
Verkefni 1
Hópverkefni
13. jan
kl. 23:59
Verkefni 2
Einstaklingseða
paraverkefni
20. jan
kl. 23:59
Fyrirlestur 1
Inngangur – upprifjun úr FJMI
Fjármögnun með útgáfu hlutafjár. Skráning verðbréfa
í Kauphöll
Lesefni: Hillier kaflar 14 og 15
Vika
1
8. jan
Fyrirlestur 2
Lánsfjármögnun - skuldabréfaútgáfa
Leasing, fjármögnunarleiga (kaupleiga) og
rekstrarleiga
Lesefni: Hillier kaflar 16 og 17
8. jan
Fundur á Teams
13. jan
Fyrirlestur 3
Capital structure - kenningar um fjármagnsskipan
fyrirtækja (M&M). Um samsetningu
fjármagns:Tilgátur Modigliani og Miller
Lesefni: Hillier kafli 18
Vika
2
15. jan
Fyrirlestur 4
Takmarkanir lánsfjármögnunar og mat á
hagkvæmustu fjármagnsskipan
Lesefni: Hillier kafli 19
20. jan
Fyrirlestur 5
Aðferðir við verðmat á skuldsettum (gíruðum)
fyrirtækjum
Lesefni: Hillier kafli 20
Vika
3
22. jan
Fyrirlestur 6
Arðgreiðslur fyrirtækja og arðgreiðslustefna
Lesefni: Hillier kafli 21
Vika
4
23. 26. jan
Staðlota. Nánar tilkynnt síðar.
27. jan
Fyrirlestur 7
Notkun valrétta og verðlagning þeirra.
Verkefni 3
Einstaklingseða
paraverkefni
27. jan
kl. 23:59
Verkefni 4
Einstaklingseða para
3. feb
kl. 23:59
Verkefni 5
Hópverkefni
10. feb
kl. 23:59
Lesefni: Hillier kafli 22
29. jan
Fyrirlestur 8
Afleiður og verðlagning þeirra.
Lesefni: Hillier kafli 25
3. feb
Vika
5
5. feb
Fyrirlestur 9
Skammtímafjármagn og greiðsluáætlanir – dæmi.
Stjórnun á handbæru fé.
Lesefni: Hillier kafli 26
Fyrirlestur 10
Stjórnun veltufjármuna, einkum viðskiptakrafna
(Cash and credit management)
Lesefni: Hillier kafli 27
10. feb.
Vika
6
Vika
7
Fyrirlestur 11
Samrunar og yfirtökur fyrirtækja. Fjárhagsleg
endurskipulagning fyrirtækja
Lesefni: Hillier kaflar 28 og 29
12. feb
Fyrirlestur 12
Fjármálastjórnun í alþjóðlegu umhverfi. Lesefni:
Hillier kafli 30
12. feb
Fundur á Teams Samantekt og áherslur
17. til
21. feb
Lokapróf í Inspera (og excel) 3 klst. Leyst í tölvu, opið
fyrir netaðgang og námsgögn leyfð
Kennsluáætlun er birt með fyrirvara um breytingar
Ekki lagt fyrir
verkefni
Download