Lost Sigurður E Sigurðsson Gjörgæsludeild SAk Lost - skilgreining “Inadequate organ perfusion to meet metabolic needs “ þ.e. skert blóðflæði og þar með getur blóðrás ekki uppfyllt efnaskiptakröfur fruma Lost- orsök Eitt af þremur kerfum bilar: Dælan- þ.e. hjartað Pípulögnin- þ.e. æðakerfið Innihaldið- þ.e. blóð/vökvi Lost - atburðarrás Hver sem orsökin er þá er atbuðarrásin oft svipuð í losti. Ef frumur fá ekki nægjanlegt súrefni og eða næringu þá breytist orkuuvinnsla og nýting Erfiðara verður einnig fyrir líkamann að losa sig við úrgangsefni => m.a breyting á sýrustigi Lost - atburðarrás frh Þrýstinemar (Baroreceptors) m.a. í hálsslagæðum (carotis) og ósæð (aorta) senda boð um of lágan blóðþrýsting til heilakylfu (medulla oblongata) Einnig eru aðrir nemar í hálsslagæðum sem nema breytingu á sýrustigi og koltvísýringi Lost - atburðarrás frh. Frá heilakylfu, via sympatiska kerfið, eru send boð um: Samdrátt í slagæðum=> mótstaða Samdráttur í stórum bláæðum => meira blóð til vefja samdráttar kraftur hjartans og hjartsláttartíðni * = eykur útfall hjartans Lost - atburðarrás frh. Minnkað blóðfæði til nýrna => : framleiðsla Renin og Angiotensin => # framleiðsla á Aldosteron sem veldur því að nýrun halda í vatn og sölt # Samdráttur í slagæðum # Þorsti Lost - atburðarrás frh Svörun miðast við að viðhalda blóðþrýsting og blóðflæði. Ef ekki næg, þ.e. langvarandi ástand eða meðalþrýstingur of lágur (50-70 mm Hg) => áhrif á hjarta => getur leitt til vítahrings – *getur haft áhrif á hjartað og þal á æðarnar, þannig þetta kerfi getur fallið hvert af öðru fyrir sig Lost - atburðarrás frh Áhrif á efnaskipti Loftfirrð efnaskipti => framleiðsla mjólkursýru og H+ jóna framleiðsla á ATP (orkuefni) Truflun á sýru-basastjórnun => truflun á efnahvörfum, blóðstorku og almennri starfsemi fruma Lost einkenni Mismunandi eftir gerðum Húð: fölvi,kuldi, blámi (þarf blóðrauða) CNS: óró, rugl, sljóleiki, dá Hjarta: tíðni, samdráttarkraftur hjartaöng Nýru : þvagútskilnaður Lungu : öndun Lost - gerðir Blæðing /Vökvatap(hypovolemic shock) Hjartabilun (cardiogenic shock) Sýkingar/ofnæmislost (Distributive shock) *Septic shock Flæðistruflun (cardiac tamponade, tension pneumothorax, embolism) Kumar A, Parrillo JE. Mosby Elsevier. 2008. pp. 379–422. Shock: Classification, pathophysiology, and approach to management. In: Parrillo JE, Dellinger R, editors. Critical care medicine: principles of diagnosis and management in the adult. 3rd ed. Philadelphia. Blæðingarlost Slys, aðgerðir, meltingarvegsblæðingar Oftast brátt Fólk þolir misvel blóðtap Frekar auðgreinanlegt Blæðingarlost Class 1 Class 11 Class 111 Class 1V Blood loss mls < 750 750-1500 1500-2000 >2000 Blood loss % <15% 15-30% 30-40% >40% Pulse rate <100 >100 >120 >140 Blood pressure Normal Normal Reduced Low Pulse pressure Normal Decreased Decreased Decreased Capillary refill Normal Slow Slow Slow Respiratory rate 14-20 20-30 30-40 >35 Urine output ml/hr >30 30-20 20-10 10-0 Mental state Alert Anxious Confused Lethargic Extremities Normal Pale Pale/Cool Pale/Clammy Blæðingarlost meðferð Koma í veg fyrir frekara blóðtap Bæta upp f.o.f. vökvatap. Ath. BÞ getur leitt til blæðingar Hvað er ásættanlegur blóðrauði ?? Athuga truflanir á blóðstorku Vökvagjöf Vökvagjöf Vökvagjöf Vökvagjöf Crystalloids vs collloids Eilíf umræða Stærð mólikúla Börn Orsök Þurrkur Meðferð a 20 mL/kg RA. Endurmetið merki um minnkaða perfusion (aukin hjartsláttartíðni, seinkuð háræðafylling, breyting á meðvitund, minnkaður þvagútskilnaður) DKAa Eins og um þurrk væri að ræða ef merki um minnkaða perfusion. Ef ekki merki um minnkaða perfusion, 20 mL/kg RA á 2 klst. og skipta þá yfir í lausn með elektrólýtum Brunib Eins og um þurrk væri að ræða ef merki um minnkaða perfusion. Annars Parkland formúla (helst byrja með RA). Heildarvökvi á fyrsta sólarhring er þá: viðhald + (4 mL/kg X %bruni) + annað tap. Gefið helminginn á fyrstu 8 klst. og afganginn á næstu 16 klst. Endurmetið á 6-8 tíma fresti. Sepsisb, d 40-60 mL/kg af RA bólus. Endurmetið merki um minnkaða perfusion (aukin hjartsláttartíðni, seinkuð háræðafylling, breyting á meðvitund, minnkaður þvagútskilnaður). Getur þurft 80-100 mL/kg til að stabilisera. Blæðingc 20 mL/kg af blóði (eða blóðhlutum). Endurmetið merki um blóðskort, áframhaldandi tap og mælið blóðrauða a Áframhaldandi tap (hægðir, þvag) getur verið meira en magn sem gefið er Getur þurft til viðbótar lyf sem auka samdráttarkraft hjartans c Munið að reikna með áframhaldandi blóðtapi d Stera getur þurft að gefa ef það er saga um steranotkun eða ef um purpura fulminans er að ræða b Ofnæmislost Lyf, fæða, skuggaefni, blóðgjafir (skordýrabit) Mjög brátt; Snöggleg losun Histamins => víkkun á slagæðum og leki úr háræðum Berkjusamdráttur, bólga í munnslímhúðum Ofnæmislost -meðferð ABC – airway, breathing, circulation Adrenalin I.m. 0.5 ml af 1mg/ml I.v. 2,5-5 ml af 0,1mg/ml Antihistamin Vasopressin Sterar Innúðalyf s.s. ventolin Lost vegna hjartabilunar Oftast í kjölfar: Hjartaangar (angina pectoris) Hjartaáfalls Hjartsláttaróreglu (s.s. gáttaflökt) Lost vegna hjartabilunar Pumpan biluð => Pumpan kemur ekki frá sér því sem að henni kemur => Safnast fyrir vökvi í lungum => 2 vandamál: Lágur blóðþrýstingur Of mikill vökvi ? Lost vegna hjartabilunar meðferð Undirliggjandi ástæða t.d. segalosun, nitrit Súrefni með þrýstingi - CPAP Ósæðardæla Hjartastyrkjandi lyf Þvagræsilyf ?? Simdax Lost vegna blóðeitrunar Ekki alltaf mjög brátt Gerir því oft boð á undan sér Skiptir mjög miklu máli að sjá fyrir og meðhöndla Lost vegna blóðeitrunar orsakir Oft sýking Brisbólga Bruni Fjöláverkar Miklar blóðgjafir etc SIRS (systemic inflammatory response syndrome) Lost vegna blóðeitrunar gangur Stundum greint milli: Hyperdynamisk- roði, hiti, lítil mótstaða í æðakerfi Hypodynamisk- fölvi, kuldi, hækkuð mótstaða í æðakerfi (stundum eftir hyperdynamisk) Lost vegna blóðeitrunar gangur Eiturefni frá bakteríum eða jafnvel eigin ónæmiskerfi => Bólgusvörum í öllum líkamanum => Losun á efnum sem hafa áhrif á m.a þéttni háræða, blóðstorkukerfið, nýtingu á orku etc. Lost vegna blóðeitrunar gangur Vegna leka úr háræðum => Vökvatap (ekki blóð) í utanfrumuvökva => Bjúgur, en samt vantar vökva í æðakerfi og þar með getur orðið skortur á flutningi til vefja => LOST Lost vegna blóðeitrunar meðferð Eins og fyrr: Meðhöndla undirliggjandi orsök Síðan: Early goal directed therapy/bundle Vökvi, vökvi og aftur vökvi Blóðþrýstingshækkandi lyf (noradrenalin) Simdax? Surviving sepsis http://www.survivingsepsis.org/guidelines/P ages/default.aspx https://www.youtube.com/watch?v=cGZcJz7GbA Blóðþrýstingshækkandi lyf smá innskot Misjafnt hvort verka f.o.f. á hjarta eins og Dopamin og Dobutrex eða á æðakerfi eins og Noradrenalin. Eru notuð í dreypum Stillt inn eftir virkni frekar en tölum Geta valdið hjartsláttaróreglu og aukið súrefnisþörf hjartavöðva Virkni minnkar í súru umhverfi Lost flæðistruflunar Brátt Eftir hjartaaðgerð( tamponade), áverka (tension penumothorax eða stórt lugnasegarek Meðferð beinist f o f að orsök Ómskoðun Lost samantekt Mikilvægast af öllu er að þekkja ferlið og geta séð fyrstu einkenni Besta meðferðin er að koma í veg fyrir lost Orsakir eru mismunandi með ólikum einkennum og krefjast sérstakrar meðferðar