Uploaded by olofeir

Lost2022ses

advertisement
Lost
Sigurður E Sigurðsson
Gjörgæsludeild SAk
Lost - skilgreining
“Inadequate organ perfusion to meet
metabolic needs “
 þ.e. skert blóðflæði og þar með getur
blóðrás ekki uppfyllt efnaskiptakröfur
fruma

Lost- orsök
Eitt af þremur kerfum bilar:
 Dælan- þ.e. hjartað
 Pípulögnin- þ.e. æðakerfið
 Innihaldið- þ.e. blóð/vökvi

Lost - atburðarrás
Hver sem orsökin er þá er atbuðarrásin oft
svipuð í losti.
 Ef frumur fá ekki nægjanlegt súrefni og eða
næringu þá breytist orkuuvinnsla og nýting
 Erfiðara verður einnig fyrir líkamann að
losa sig við úrgangsefni => m.a breyting á
sýrustigi

Lost - atburðarrás frh
Þrýstinemar (Baroreceptors) m.a. í
hálsslagæðum (carotis) og ósæð (aorta)
senda boð um of lágan blóðþrýsting til
heilakylfu (medulla oblongata)
 Einnig eru aðrir nemar í hálsslagæðum sem
nema breytingu á sýrustigi og koltvísýringi

Lost - atburðarrás frh.
Frá heilakylfu, via sympatiska kerfið, eru
send boð um:
 Samdrátt í slagæðum=>  mótstaða
 Samdráttur í stórum bláæðum => meira
blóð til vefja
  samdráttar kraftur hjartans og
 hjartsláttartíðni * = eykur útfall hjartans

Lost - atburðarrás frh.
Minnkað blóðfæði til nýrna => :
  framleiðsla Renin og Angiotensin =>
#  framleiðsla á Aldosteron sem veldur því
að nýrun halda í vatn og sölt
# Samdráttur í slagæðum
# Þorsti

Lost - atburðarrás frh
Svörun miðast við að viðhalda blóðþrýsting
og blóðflæði.
 Ef ekki næg, þ.e. langvarandi ástand eða
meðalþrýstingur of lágur (50-70 mm Hg)
=> áhrif á hjarta => getur leitt til vítahrings

–
*getur haft áhrif á hjartað og þal á æðarnar,
þannig þetta kerfi getur fallið hvert af öðru fyrir
sig
Lost - atburðarrás frh
Áhrif á efnaskipti
 Loftfirrð efnaskipti =>
  framleiðsla mjólkursýru og H+ jóna
  framleiðsla á ATP (orkuefni)
 Truflun á sýru-basastjórnun => truflun á
efnahvörfum, blóðstorku og almennri
starfsemi fruma

Lost einkenni
Mismunandi eftir gerðum
 Húð: fölvi,kuldi, blámi (þarf blóðrauða)
 CNS: óró, rugl, sljóleiki, dá
 Hjarta:  tíðni,  samdráttarkraftur
hjartaöng
 Nýru :  þvagútskilnaður
 Lungu :  öndun

Lost - gerðir
Blæðing
/Vökvatap(hypovolemic
shock)
Hjartabilun
(cardiogenic shock)
Sýkingar/ofnæmislost
(Distributive
shock) *Septic shock
Flæðistruflun
(cardiac tamponade,
tension pneumothorax, embolism)

Kumar A, Parrillo JE. Mosby Elsevier. 2008. pp. 379–422. Shock: Classification,
pathophysiology, and approach to management. In: Parrillo JE, Dellinger R, editors.
Critical care medicine: principles of diagnosis and management in the adult. 3rd ed.
Philadelphia.
Blæðingarlost
Slys, aðgerðir, meltingarvegsblæðingar
 Oftast brátt
 Fólk þolir misvel blóðtap
 Frekar auðgreinanlegt

Blæðingarlost



Class 1
Class 11
Class 111
Class 1V

Blood loss mls
< 750
750-1500
1500-2000
>2000

Blood loss %
<15%
15-30%
30-40%
>40%

Pulse rate
<100
>100
>120
>140

Blood pressure
Normal
Normal
Reduced
Low

Pulse pressure
Normal
Decreased
Decreased
Decreased

Capillary refill
Normal
Slow
Slow
Slow

Respiratory rate
14-20
20-30
30-40
>35

Urine output ml/hr
>30
30-20
20-10
10-0

Mental state
Alert
Anxious
Confused
Lethargic

Extremities
Normal
Pale
Pale/Cool
Pale/Clammy
Blæðingarlost meðferð
Koma í veg fyrir frekara blóðtap
 Bæta upp f.o.f. vökvatap.
 Ath.  BÞ getur leitt til  blæðingar
 Hvað er ásættanlegur blóðrauði ??
 Athuga truflanir á blóðstorku

Vökvagjöf
Vökvagjöf
Vökvagjöf
Vökvagjöf
Crystalloids vs collloids
 Eilíf umræða
 Stærð mólikúla

Börn
Orsök
Þurrkur
Meðferð
a
20 mL/kg RA. Endurmetið merki um minnkaða perfusion (aukin hjartsláttartíðni,
seinkuð háræðafylling, breyting á meðvitund, minnkaður þvagútskilnaður)
DKAa
Eins og um þurrk væri að ræða ef merki um minnkaða perfusion. Ef ekki merki um
minnkaða perfusion, 20 mL/kg RA á 2 klst. og skipta þá yfir í lausn með
elektrólýtum
Brunib
Eins og um þurrk væri að ræða ef merki um minnkaða perfusion. Annars Parkland
formúla (helst byrja með RA). Heildarvökvi á fyrsta sólarhring er þá: viðhald + (4
mL/kg X %bruni) + annað tap. Gefið helminginn á fyrstu 8 klst. og afganginn á
næstu 16 klst. Endurmetið á 6-8 tíma fresti.
Sepsisb, d
40-60 mL/kg af RA bólus. Endurmetið merki um minnkaða perfusion (aukin
hjartsláttartíðni, seinkuð háræðafylling, breyting á meðvitund, minnkaður
þvagútskilnaður). Getur þurft 80-100 mL/kg til að stabilisera.
Blæðingc
20 mL/kg af blóði (eða blóðhlutum). Endurmetið merki um blóðskort, áframhaldandi
tap og mælið blóðrauða
a
Áframhaldandi tap (hægðir, þvag) getur verið meira en magn sem gefið er
Getur þurft til viðbótar lyf sem auka samdráttarkraft hjartans
c
Munið að reikna með áframhaldandi blóðtapi
d
Stera getur þurft að gefa ef það er saga um steranotkun eða ef um purpura
fulminans er að ræða
b
Ofnæmislost
Lyf, fæða, skuggaefni, blóðgjafir
(skordýrabit)
 Mjög brátt;
 Snöggleg losun Histamins => víkkun á
slagæðum og leki úr háræðum
 Berkjusamdráttur, bólga í munnslímhúðum

Ofnæmislost -meðferð
ABC – airway, breathing, circulation
 Adrenalin
 I.m. 0.5 ml af 1mg/ml
 I.v. 2,5-5 ml af 0,1mg/ml
 Antihistamin
 Vasopressin
 Sterar
 Innúðalyf s.s. ventolin

Lost vegna hjartabilunar




Oftast í kjölfar:
Hjartaangar (angina pectoris)
Hjartaáfalls
Hjartsláttaróreglu (s.s. gáttaflökt)
Lost vegna hjartabilunar
Pumpan biluð =>
 Pumpan kemur ekki frá sér því sem að
henni kemur =>
 Safnast fyrir vökvi í lungum =>
 2 vandamál:
 Lágur blóðþrýstingur
 Of mikill vökvi ?

Lost vegna hjartabilunar meðferð
Undirliggjandi ástæða t.d. segalosun, nitrit
 Súrefni með þrýstingi - CPAP
 Ósæðardæla
 Hjartastyrkjandi lyf
 Þvagræsilyf ??
 Simdax

Lost vegna blóðeitrunar
Ekki alltaf mjög brátt
 Gerir því oft boð á undan sér
 Skiptir mjög miklu máli að sjá fyrir og
meðhöndla

Lost vegna blóðeitrunar
orsakir
Oft sýking
 Brisbólga
 Bruni
 Fjöláverkar
 Miklar blóðgjafir etc
 SIRS (systemic inflammatory response syndrome)

Lost vegna blóðeitrunar
gangur
Stundum greint milli:
 Hyperdynamisk- roði, hiti, lítil mótstaða í
æðakerfi
 Hypodynamisk- fölvi, kuldi, hækkuð
mótstaða í æðakerfi (stundum eftir
hyperdynamisk)

Lost vegna blóðeitrunar
gangur
Eiturefni frá bakteríum eða jafnvel eigin
ónæmiskerfi =>
 Bólgusvörum í öllum líkamanum =>
 Losun á efnum sem hafa áhrif á m.a þéttni
háræða, blóðstorkukerfið, nýtingu á orku
etc.

Lost vegna blóðeitrunar
gangur
Vegna leka úr háræðum =>
 Vökvatap (ekki blóð) í utanfrumuvökva =>
 Bjúgur, en samt vantar vökva í æðakerfi og
þar með getur orðið skortur á flutningi til
vefja => LOST

Lost vegna blóðeitrunar
meðferð
Eins og fyrr:
 Meðhöndla undirliggjandi orsök
 Síðan:
 Early goal directed therapy/bundle
 Vökvi, vökvi og aftur vökvi
 Blóðþrýstingshækkandi lyf (noradrenalin)
 Simdax?

Surviving sepsis
http://www.survivingsepsis.org/guidelines/P
ages/default.aspx
 https://www.youtube.com/watch?v=cGZcJz7GbA

Blóðþrýstingshækkandi lyf
smá innskot
Misjafnt hvort verka f.o.f. á hjarta eins og
Dopamin og Dobutrex eða á æðakerfi eins
og Noradrenalin.
 Eru notuð í dreypum
 Stillt inn eftir virkni frekar en tölum
 Geta valdið hjartsláttaróreglu og aukið
súrefnisþörf hjartavöðva
 Virkni minnkar í súru umhverfi

Lost flæðistruflunar
Brátt
 Eftir hjartaaðgerð( tamponade), áverka
(tension penumothorax eða stórt
lugnasegarek
 Meðferð beinist f o f að orsök
 Ómskoðun

Lost samantekt
Mikilvægast af öllu er að þekkja ferlið og
geta séð fyrstu einkenni
 Besta meðferðin er að koma í veg fyrir lost
 Orsakir eru mismunandi með ólikum
einkennum og krefjast sérstakrar meðferðar

Related documents
Download